ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
styrkur n k
 
framburður
 bending
 1
 
 (styrkleiki/kraftur)
 styrki, stuðul
 hann hefur nægan líkamlegan styrk fyrir þessa vinnu
 
 hon er nóg sterk til arbeiðið
 hún hefur verið garðyrkjufélaginu mikill styrkur
 
 hon hevur verið felagnum ein hollur stuðul
 hann spilaði vinsæl lög á fullum styrk
 
 hann spældi landaplágur so rað rungaði eftirí
 2
 
 (fjárstyrkur)
 studningur
 hann hlaut styrk til að ljúka doktorsprófi
 
 hann fekk studning til at taka doktaraheiti
 tveir umsækjendur fengu háan styrk
 
 tveir umsøkjarar fingu nógvan studning
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík