ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
syrta s info
 
framburður
 bending
 subjekt: það
 sortna, myrkna
 það syrtir að
 
 hann dregur á luftina
 það syrti að eins og óveður væri í nánd
 
 hann dró á luftina, sum var óveður í hondum
 það syrtir í lofti
 
 tað dregur
 á leiðinni syrti í lofti og ský byrgðu sýn
 
 ávegis dró á luftina við vánaligum sýni
  
 það syrtir í álinn
 
 tað sær svart út
 það hefur syrt mjög í álinn í viðskiptalífinu
 
 tað sær svart út í handilsvinnuni
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík