ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
taumur n k
 
framburður
 bending
 1
 
 (beislistaumur)
 teymur
 hún hélt í tauminn á hestinum
 
 hon helt í teymarnar á rossinum
 2
 
 (taug)
 lína, band
 bóndinn var með kúna í taumi
 
 bóndin hevði kúnna í bandi
 3
 
 (rák)
 rípa, ál
 svitinn rann í taumum niður enni hans
 
 sveittin rann í stríðum streymum niður eftir pannuni á honum
  
 draga taum <hans>
 
 vera í <hansara> parti
 blaðið dregur taum stjórnarandstöðunnar
 
 blaðið dregur somu línu sum andstøðan
 gefa <honum> lausan tauminn
 
 geva <honum> rúmar ræsur
 við skulum gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn
 
 lat okkum geva hugflognum leysar teymar
 grípa/taka í taumana
 
 taka um endan
 yfirvöld þurfa að grípa í taumana og banna þetta
 
 myndugleikarnir mugu taka um endan og banna hesum
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík