ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
tilgangur n k
 
framburður
 bending
 til-gangur
 endamál, ætlan, mið
 hún fann loksins tilgang í lífi sínu
 
 endiliga sá hon meining við lívinum
 í hvaða tilgangi kemur hann hingað?
 
 við hvørjum endamáli kemur hann higar?
 reglurnar er settar í góðum tilgangi
 
 reglurnar eru gjørdar við bestu ætlan
 tilgangurinn með bókinni er skemmtun og fræðsla
 
 ætlanin við bókini er at hon skal vera skemtilig og lærurík
 fundurinn þjónar þeim tilgangi að menn geti rætt saman
 
 ætlanin við fundinum er at fólk kunnu práta saman
  
 tilgangurinn helgar meðalið
 
 málið halgar mátan
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík