ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
tilheyra s info
 
framburður
 bending
 til-heyra
 1
 
 ávirki: hvørjumfall
 vera ogn hjá, hoyra til
 þessi trjágarður tilheyrir borginni
 
 býurin eigur hesa viðarlundina
 byggingin tilheyrði áður háskólanum
 
 bygningurin hoyrdi til setrið fyrr í tíðini
 þessi vandamál tilheyra fortíðinni
 
 hesir trupulleikarnir eru farnir aftur um bak
 2
 
 hóska
 það tilheyrir að endurmeta stöðuna á nýju ári
 
 endurmeting er hóskandi við ársbyrjan
 tilheyrandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík