ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
toga s info
 
framburður
 bending
 ávirki: hvønnfall
 1
 
 toga, draga, hála
 hann togar af sér hanskana
 
 hann dregur handskarnar av sær
 þeir toguðu fast í kaðalinn
 
 teir togaðu dúgliga í togið
 hún togaði í ermina á honum
 
 hon hálaði í ermina á honum
 ég togaði sængina upp að augum
 
 eg hálaði dýnuna upp undir eyguni
 2
 
 toga <þetta> upp úr <henni>
 
 toga <hetta> burtur úr <henni>
 ég gat ekki togað upp úr honum heila setningu í matarboðinu
 
 eg fekk ikki togað ein líkinda setning burtur úr honum í veitsluni
 3
 
 toga
 skipstjórinn ræður því hvar er togað
 
 skiparin ger av, hvar togað verður
  
 hlaupa eins og fætur toga
 
 renna við fullari ferð
 hann hljóp sem fætur toguðu niður götuna
 
 hann rann við fullari ferð oman gøtuna
 togast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík