ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
upp á fs
 
framburður
 stýring: hvønnfall
 1
 
 (um hreyfingu alla leið upp)
 upp á
 hún klifraði upp á þakið
 
 hon klintraði upp á takið
 2
 
 (með tilteknum skilmálum)
 upp á (um treytir)
 hann réð sig upp á það að fá frí allar helgar
 
 hon tók av starvinum upp á tað at fáa frí øll vikuskifti
 þeir tóku verkið að sér upp á tímakaup
 
 teir átóku sær verkið upp á tímaløn
 3
 
 (með tilliti til e-s)
 upp á, viðvíkjandi
 staðsetningin er góð upp á samgöngur
 
 staðsetingin er góð viðvíkjandi samferðslu
 <reikna þetta út> upp á <millimetra>
 
 <rokna hetta út> upp á <millimetrar>
 4
 
 (til vitnisburðar um e-ð)
 upp á (um vitnisburð)
 hann hefur bréf upp á það að mega ráðstafa peningunum
 
 hann hevur bræv upp á at kunna umsita peninginum
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík