ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
utan við fs
 
framburður
 stýring: hvønnfall
 1
 
 (fyrir utan e-ð, utar en e-ð)
 uttan fyri
 utan við girðinguna voru kindur á beit
 
 uttan fyri hegnið stóð seyður á beiti
 2
 
 (án aðildar að e-u, án tengsla við e-ð)
 uttan fyri, frá
 flokkurinn lagði áherslu á að Ísland stæði utan við hernaðarbandalög
 
 flokkurin legði dent á, at Ísland eigur at vera uttan fyri hernaðarsamgongur
 forsetinn á að halda sig utan við deilur stjórnmálaflokkanna
 
 forsetin skal halda seg frá politiskum flokskjaki
 sbr. innan við
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík