ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
úr fs
 
framburður
 stýring: hvørjumfall
 1
 
 (með vísun til stefnu innan frá og út (svo að e-ð losnar frá fyrri stað))
 úr
 bensínið lekur úr tanknum
 
 bensinið lekur úr tanganum
 taktu pakkann úr umbúðunum
 
 tak pakkan úr innpakkingini
 2
 
 (með vísun til hreyfingar frá (e-m stað))
 av, frá, úr
 hvenær kemurðu aftur úr sveitinni?
 
 nær kemur tú aftur av bygd?
 3
 
 (með vísun til uppruna)
 av, úr
 flestir nemendurnir eru úr Reykjavík
 
 flestu næmingarnir eru úr Reykjavík
 4
 
 (um hluta stærri heildar)
 av, úr
 ég kann bara lítið brot úr kvæðinu
 
 eg dugi bara eitt lítið brot av kvæðinum
 kom enginn úr stjórninni á fundinn?
 
 kom eingin úr stjórnini á fundin?
 5
 
 (um orsök/ástæðu)
 av, í
 hann lést úr krabbameini
 
 hann doyði av krabbameini
 ég er að drepast úr leiðindum
 
 eg eri um at sálast av keðsemi
 6
 
 (um efnið sem e-ð er gert úr)
 úr
 peysan er úr ull
 
 troyggjan er úr ull
 blómaker úr leir
 
 urtapottur úr leiri
 7
 
 (um tíma eftir tímapunkt sem miðað er við)
 úr því
 
 hareftir, eftir tað
 það má geyma fiskinn í tvo daga en úr því fer hann að skemmast
 
 fiskurin kann goymast í tveir dagar, men eftir tað fer hann at spillast
 úr þessu
 
 hereftir, eftir hetta
 hún ætlaði að koma fyrir hálftíma svo að hún kemur varla úr þessu
 
 hon ætlaði at koma fyri einum hálvum tíma síðani, so hon fer helst ikki at koma
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík