ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
veröld n kv
 
framburður
 bending
 ver-öld
 verøld, verð, heimur
 skordýr lifa hvarvetna í veröldinni
 
 skordýr liva um heimin allan
 hin sjö undur veraldar
 
 heimsins sjey undur
 <búa> á hjara veraldar
 
 <búgva> við veraldar enda
 <þjóðir> um víða veröld
 
 <tjóðir> um heimin allan
 í bókinni eru myndir af börnum um víða veröld
 
 í bókini eru myndir av børnum um heimin allan
  
 <kjarkurinn er farinn> veg allrar veraldar
 
 <dirvið er horvið> sum døgg fyri sól
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík