ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
viðbúinn l info
 
framburður
 bending
 við-búinn
 til reiðar, albúgvin
 við stóðum í dyrunum, viðbúin að fara
 
 vit stóðu í durunum til reiðar at fara
 hann er viðbúinn að segja upp ef hann fær ekki kauphækkun
 
 hann er til reiðar at siga upp verður lønin ikki hækkað
 vera viðbúinn <neikvæðu svari>
 
 vera fyrireikaður at fáa <noktandi svar>
 það er viðbúið að <verðið lækki>
 
 væntandi er at <prísurin lækkar>
 eftir svona langan vinnudag er viðbúið að þreyta geri vart við sig
 
 eftir so drúgvan arbeiðsdag kann væntast at tú kennir teg móðan
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík