ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
viðskilnaður n k
 
framburður
 bending
 við-skilnaður
 1
 
 (aðskilnaður)
 skilnaður
 loksins hittust þau aftur eftir langan viðskilnað
 
 endiliga hittust tey, eftir at hava verið atskild leingi
 2
 
 (hvernig e-ð er yfirgefið)
 fráfaring
 mönnum þótti viðskilnaður fráfarandi borgarstjóra mjög klúðurslegur
 
 nógv fýltust á fráfaringarháttin hjá tí gamla borgarstjóranum
 3
 
 (dauði)
 lívlát
 viðskilnaður hans var hægur og kvalalaus
 
 hann lat lív stillisliga og uttan pínu
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík