ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
viss l info
 
framburður
 bending
 1
 
 (öruggur)
 vísur, vissur
 ég er viss um að ég hafi látið hann vita af fundinum
 
 eg eri vísur í at eg havi sagt honum frá fundinum
 ertu alveg viss um þetta?
 
 ert tí púra vissur í hesum?
 það er vissara að <taka með sér regnhlíf>
 
 tað er tryggast at <hava regnskjól við sær>
 2
 
 (ákveðinn)
 ávísur
 ég skrifa undir þetta með vissum skilyrðum
 
 eg skrivi undir hetta við ávísum fyrivarni
 á vissan hátt
 
 á ein hátt
 á vissan hátt var hann feginn að hætta störfum
 
 á ein hátt var hann fegin um at gevast at arbeiða
 við vissar aðstæður
 
 í ávísum umstøðum, í ávísum líkindum
 við vissar aðstæður sést til eyjarinnar
 
 í ávísum líkindum hómast oyggin
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík