ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
1 vit n h
 
framburður
 bending
 vit
  
 hafa allt sitt vit úr <bókinni>
 
 hava alla sína vitan úr <bókum>
 hafa (ekki) vit á <viðskiptum>
 
 (ikki) hava skil fyri <handli>
 hafa vit fyrir <honum>
 
 síggja til at <hann> skikkar sær væl
 koma vitinu fyrir <hana>
 
 fáa skil í <hana>
 missa vitið
 
 ganga frá vitinum
 stíga ekki í vitið
 
 vera heldur toppasmalur
 vera genginn af vitinu
 
 vera gingin frá vitinum
 vera kominn til vits og ára
 
 vera vorðin eldri og klókari
 vera (vel) viti borinn
 
 vera gávaður
 vera viti sínu fjær
 
 vera frá sær sjálvum
 vita sínu viti
 
 vera nóg klókur
 þótt kýrnar séu kannski ekki gáfaðar vita þær sínu viti
 
 hóast kýrnar kanska ikki eru gávaðar so eru tær nóg klókar
 það er ekki/ekkert vit í <þessu>
 
 <hetta> er vitleyst
 <þetta borgar sig ekki> að <mínu> viti
 
 <hetta lønar seg ikki> eftir <míni> meting
 <ákvörðunin dróst> von úr viti
 
 <avgerðin dróst> órímiliga leingi
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík