ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
þrátt fyrir fs
 
framburður
 stýring: hvønnfall
 hóast
 börnin komu öll í skólann þrátt fyrir ófærðina
 
 børnini komu øll í skúla hóast óførið
 við erum bjartsýn þrátt fyrir erfiðleikana
 
 vit eru bjartskygd hóast trupulleikarnar
 þrátt fyrir allt
 
 hóast alt
 þeir eru enn vinir þrátt fyrir allt
 
 teir eru enn vinir hóast alt
 þrátt fyrir allt hefur hagur þjóðarinnar batnað
 
 hóast alt so er fíggjarstøða tjóðarinnar batnað
 þrátt fyrir að, conj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík