ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
1 því hj
 
framburður
 1
 
 (af hverju?)
 hví
 því ertu svona niðurdregin í dag?
 
 hví ert tú so hugtungur í dag?
 því skyldi ég hjálpa henni?
 
 hví skuldi eg hjálpt henni?
 því þá það?
 
 hví tað?
 2
 
 (þess vegna)
 
 hann fór í gönguferð og var því ekki heima
 
 hann fór gongutúr og var tí ikki heima
 það rigndi og því blotnaði þvotturinn
 
 klæðini blivu vát tí tað regnaði
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík