ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
öld n kv
 
framburður
 bending
 øld
  
 þá var öldin önnur
 
 tað var ein onnur tíð
 <þessi menning nær> aftur í aldir
 
 <henda mentanin er> aldagomul
 <þetta hefur fylgt mannkyninu> frá örófi alda
 
 <hetta hevur fylgt menniskjuni> frá upphavi
 <láta vekja sig> fyrir allar aldir
 
 <lata seg vekja> áðrenn hin versti hevur skøtt seg
 <þetta lögmál gildir> um aldir alda
 
 <hendan lógin er galdandi> um allar ævir
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík