ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
öndverður l info
 
framburður
 bending
 önd-verður
 1
 
 (mótsnúinn)
 hart ímóti, av heilt aðrari áskoðan
 hann snerist öndverður gegn því að dóttir hans giftist manninum
 
 hann var hart ímóti, at dóttirin skuldi giftast við manninum
 vera á öndverðum meiði við <hana> (í stjórnmálum)
 
 hava eina heilt aðra (stjórnmála)áskoðan enn <hon>
 2
 
 (tímabil)
 tíðliga, av fyrstantíð
 atburðurinn átti sér stað á öndverðri 17. öld
 
 tilburðurin var tíðliga í 17. øld
 þau fluttu búferlum á öndverðum vetri
 
 tey fluttu ein av fyrstu vetrardøgunum
 <saga læknisfræðinnar> frá öndverðu
 
 <læknafrøðisøgan> frá fyrstantíð
 <hér var þétt byggð> í öndverðu
 
 av fyrstantíð <var tættbýlt her um leiðir>
 sbr. ofanverður
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík