ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
beint hj
 
framburður
 1
 
 (án krókaleiða)
 beint
 við fórum beint heim eftir tónleikana
 
 vit fóru beint heim aftan á tónleikaframførsluna
 hann kom sér beint að efninu
 
 hann fór beint til málið
 hún hafði samband beint við forstjórann
 
 hon fór beint til stjóran
 2
 
 (eftir beinni línu)
 beint
 hún horfði beint í augun á honum
 
 hon hugdi beint í eyguni á honum
 höllin var beint fram undan
 
 slottið var beint frammanfyri
 ganga beint af augum
 
 ganga beint fram
 3
 
 (beinlínis)
 beinleiðis
 ég er ekki beint móðguð, bara dálítið hissa
 
 eg eri ikki beinleiðis firtin, bara eitt sindur bilsin
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík