ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
stytting n kv
 
framburður
 bending
 stytt-ing
 1
 
 (það að stytta e-ð)
 stytting
 talað er um styttingu framhaldsskólanáms
 
 tosað verður um at stytta miðnám
 2
 
 (stytt orð/setning)
 stytting
 orðið strætó er stytting á orðinu strætisvagn
 
 orðið "strætó" er stytting fyri orðið "strætisvagn"
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík