ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
í kringum fs
 
framburður
 stýring: hvønnfall
 1
 
 (allan hringinn utan um e-ð)
 kring
 börnin hópuðust í kringum forsetann
 
 børnini hópaðust kring forsetan
 það er há girðing í kringum fangelsið
 
 høgt hegn er kring fongslið
 hringinn í kringum <húsið>
 
 allan vegin kring <húsini>
 við sigldum hringinn í kringum eyjuna
 
 vit sigldu allan vegin kring oynna
 hringinn í kringum landið
 
 kring alt landið
 byggð voru frystihús hringinn í kringum landið
 
 frystihús vórðu reist á hvørjum tanga
 2
 
 (á svæðinu við e-ð)
 það eru mörg veitingahús í kringum höfnina
 
 tað eru nógvar matstovur kring havnina
 3
 
 (með e-ð/e-n sem miðdepil/meginatriði)
 í sambandi við, kring
 það voru mikil umsvif í kringum síldveiðarnar
 
 nógv var á vási í sambandi við sildafiskiskapin
 það er mikil stemning í kringum landsliðið
 
 tað er góður hýrur kring landsliðið
 4
 
 (í sambandi við e-ð)
 í sambandi við
 það á að minnka pappírsflóðið í kringum starfsemina
 
 pappírsnýtslan í sambandi við virksemið eigur at verða skerd
 5
 
 (nálægt tilteknum tíma/tímapunkti)
 í sambandi við, umleið
 skólinn byrjar í kringum 20. ágúst
 
 skúlin byrjar umleið tjúgunda august
 margir taka sér aukafrí í kringum páskana
 
 nógv taka eykafrídagar í sambandi við páskirnar
 fara + í kringum
 snúast + í kringum
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík