ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
bindast s info
 
framburður
 bending
 miðalsøgn
 1
 
 ávirki: hvørjumfall
 taka saman
 íbúarnir ætla að bindast samtökum um að fegra umhverfið
 
 íbúgvarnir ætla at taka saman hendur og hampa um
 þeir bundust trúnaðareiði þegar þeir voru ungir
 
 teir báðir svóru trygdareið á ungum árum
 2
 
 evnafrøði
 verða sambundið
 súrefni binst járni og myndar ryð
 
 súrevni verður sambundið við jarn og myndar rust
  
 geta ekki orða bundist
 
 mega siga frá
 geta ekki tára bundist
 
 fella tár
 binda, v
 bundinn, adj
 bindandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík