ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
vegna þess að sb
 
framburður
 vegna tess at (formelt), tí at, orsakað av at
 ég kom of seint vegna þess að bíllinn bilaði
 
 eg kom ov seint, tí at okkurt var galið við bilinum
 hann gafst upp á bókinni vegna þess að hún var leiðinleg
 
 hann gavst at lesa bókina, tí at hon var keðilig
 hún sá mig ekki vegna þess að það var svo dimmt
 
 hon sá meg ikki, tí at tað var so myrkt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík