ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
2 maður fn
 
framburður
 ein, , mann
 maður setur allt hráefnið í skál og hrærir það vel saman
 
 tú koyrir alt tilfarið í eina skál og blandar tað væl saman
 manns bíður stundum eitthvað óvænt í lífinu
 
 onkuntíð verður manni okkurt púra óvæntað fyri
 maður gerir eins vel og maður getur og svo er manni bara sjálfum kennt um ef illa fer
 
 ein ger sítt ítasta, og kortini fær ein skyldina, um ikki gongst eftir vild
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík