ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
brestur n k
 
framburður
 bending
 1
 
 (hljóð)
 brak, briman
 það heyrast háir brestir í bálinu
 
 tað brimar í bálinum
 brak og brestir
 
 buldur og brak
 vagnarnir ruku áfram með braki og brestum
 
 vognarnir ruku buldrandi av stað
 það kveður við brestur
 
 tað brakar í <onkrum>
 2
 
 (veikleiki)
 ódygd, last, lýti, brek
 3
 
 (sprunga)
 sprunga, riva
 hann sá enga bresti í ísnum
 
 hann sá onga sprungu á ísinum
 4
 
 (skortur)
 skortur, trot
  
 berja í brestina
 
 loyna brek
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík