ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
burður n k
 
framburður
 bending
 1
 
 (það að bera e-ð)
 burður
 hesturinn var notaður til burðar og dráttar
 
 hesturin varð nýttur bæði sum burðaross og dráttardýr
 2
 
 (fæðing)
 burður, føðing
 <kýrin> er komin að burði
 
 <kúgvin> skal kálva
 <500 árum> fyrir Krists burð
 
 <500 ár> fyri Kristi føðing
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík