ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
búa s info
 
framburður
 bending
 1
 
 (eiga heima)
 búgva
 hún býr í Þrándheimi
 
 hon býr í Tróndheimi
 við búum í sveitinni
 
 vit búgva í landsbygdini
 þau bjuggu við kröpp kjör í borginni
 
 tey livdu í smáligum korum í býnum
 búa saman
 
 búgva saman
 þau bjuggu saman í tvö ár
 
 tey búðu saman í tvey ár
 2
 
 (um búskap)
 vera bóndi, sita við jørð, fáast við jarðarbrúk
 bóndinn bjó á Fossi
 
 hann var bóndi á Fossi
 búa góðu búi
 
 røkja garðin fyrimyndarliga
 3
 
 búa sig
 
 gera seg til reiðar, búgva seg til, gera seg kláran, lata seg í
 ég þarf að búa mig, ég er að fara í óperuna
 
 eg má gera meg kláran, eg skal í operu
 búðu þig vel, það er kalt úti
 
 lat teg væl í, tað er kalt úti
 búa sig til ferðar
 
 gera seg ferðabúnan
 4
 
 búa + að
 
 búa að <reynslu sinni>
 
 hava góðar <royndir>
 hann býr að því að hafa verið skipskokkur í 40 ár
 
 tað kemur honum væl við at hava verið skipskokkur í 40 ár
 búa <vel> að <starfsfólkinu>
 
 fara <væl> um <starvsfólkið>
 það er vel búið að nemendum skólans
 
 væl verður hugsað um næmingarnar í skúlanum
 5
 
 búa + til
 
 ávirki: hvønnfall
 búa til <kerti>
 
 stoyta ljós, stoypa ljós
 hann bjó til skutlu úr blaðinu
 
 hann gjørdi ein flúgvara burtur úr arkinum
 ég bý mér til hillur úr trékassanum
 
 eg gjørdi mær hillar úr trækassanum
 búa til mat(inn)
 
 gera mat
 6
 
 búa + um
 
 ávirki: hvønnfall
 búa um rúmið
 
 reiða upp, breiða song
 búa um <hana>
 
 reiða upp til <hennara>
 hann bjó um gestinn í sófanum
 
 hann reiddi upp til gestin á sofuni
 búa um <sárið>
 
 binda um <sárið>
 læknirinn bjó um meiddu höndina
 
 læknin bant um ta skaddu hondina
 7
 
 búa + undir
 
 ávirki: hvønnfall
 búa sig undir <fundinn>
 
 fyrireika seg til <fundin>
 íbúarnir þurfa að búa sig undir harðan vetur
 
 íbúgvarnir noyðast at gera seg út til ein harðan vetur
 þau bjuggu sig undir að taka á móti gestunum
 
 tey fyrireikaðu seg til at taka ímóti gestunum
 það býr <eitthvað> undir
 
 har býr <okkurt> undir
 8
 
 búa + út
 
 ávirki: hvønnfall
 búa <hana> út
 
 búgva <hana> út, fáa <henni> útgerð
 hún bjó börnin út með hlý föt og nesti
 
 hon fekk børnunum heit klæði og mat
 9
 
 búa + við
 
 búa við <fjárhagslegt öryggi>
 
 þau bjuggu við kröpp kjör í borginni
 
 tey livdu í smáligum korum í býnum
 10
 
 búa + yfir
 
 búa yfir <leyndarmáli>
 
 liggja oman á <einum loyndarmáli>
 hann býr yfir mikilli þekkingu
 
 hann hevur stóra vitan
 búast, v
 búinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík