ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
búningur n k
 
framburður
 bending
 bún-ingur
 1
 
 (einkennisbúningur o.þ.h.)
 búni
 búningur fótboltaliðsins er blár og gulur
 
 fótbóltsliðið spælir í bláum og gulum
 2
 
 (grímubúningur)
 grýluklæði
 krakkarnir fengu að mæta í búningum í skólann
 
 børnini sluppu í gýluklæðum í skúla
 3
 
 (þjóðbúningur)
 tjóðbúni
 konur á íslenskum búningi
 
 kvinnur í íslendskum búna
 4
 
 (ásýnd)
 búni
 hugmynd fær ekki vængi nema hún sé færð í listrænan búning
 
 hugskotið kemur ikki til sín rætt, fyrr enn tað verður latið í listabúna
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík