ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
bölva s info
 
framburður
 bending
 1
 
 (tala ljótt)
 banna, svørja
 hún bölvaði hressilega þegar hún sá allan snjóinn
 
 Hon bannaði og blótaði, tá ið hon sá allan kavan
 hann bölvaði lágt milli samanbitinna tannanna
 
 hann bannaði spakuliga og snerkti við
 2
 
 (óska ills)
 ávirki: hvørjumfall
 banna
 hann bölvaði þeim degi sem hann kom fyrst til landsins
 
 hann bannaði tí degi, hann fyrstu ferð setti fótin á hetta land
 bölva <honum> í sand og ösku
 
 banna <hann> í sand og øsku, ynskja <hann> niður og norður
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík