ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
efna s info
 
framburður
 bending
 ávirki: hvønnfall
 1
 
 halda
 hann efndi loforð sitt við mig
 
 hann helt sítt lyfti til mín
 hún hefur ekki efnt heit sitt um að hætta að reykja
 
 hon helt ikki sítt lyfti um at steðga við at roykja
 2
 
 efna til <veislu>
 
 halda veitslu
 í tilefni konungsheimsóknar var efnt til mikilla hátíðahalda
 
 nú ið kongur vitjaði vórðu hildnar stórar veitslur
 samtök verkafólks ætla að efna til mótmælafundar
 
 arbeiðsfeløgini ætla at skipa fyri mótmælisfundi
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík