ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
einblína s info
 
framburður
 bending
 ein-blína
 1
 
 (horfa fast á)
 stara, bína, gløa
 hann einblíndi á blómin á sófaborðinu
 
 hann stardi at blómunum á sofaborðinum
 2
 
 (um þröngt sjónarhorn)
 stara seg blindan
 það nægir ekki að einblína á skammtímahagnað
 
 tað dugir ikki at stara seg blindan á fyribilsvinning
 kerfið einblínir á refsingar í stað þess að hindra glæpi
 
 kervið starir seg blint á revsing í staðin fyri at fyribyrgja lógarbrotum
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík