ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
vinna no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (atvinna)
 arbejde
 beskæftigelse
 job;
 arbejdsplads
 <fara í bíó> eftir vinnu
 
 <gå i biografen> efter fyraften
 <við spjöllum oft saman> í vinnunni
 
 <vi får os ofte en snak> på arbejde
 vera frá vinnu (í tvo daga)
 2
 
 (verk)
 arbejde
 það er mikil vinna að sjá um rekstur fyrirtækisins
 
 det er et krævende arbejde at være leder for en virksomhed
 3
 
 (handbragð)
 udførelse, arbejde
 það er fín vinna á þessum útsaumaða dúk
 
 denne broderede dug er et flot stykke arbejde
 4
 
 eðlisfræði
 arbejde
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík