ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
gjörkunnugur lo info
 
framburður
 beyging
 gjör-kunnugur
 som kender noget til bunds, som kender hvert et græsstrå, som kender hver en sten
 hann er gjörkunnugur ástamálum fræga fólksins
 
 han har fuldstændig styr på de berømtes kærlighedsliv
 fararstjórinn ólst upp í þorpinu og því gjörkunnugur á svæðinu
 
 rejselederen voksede op i landsbyen og kender derfor hvert et græsstrå i området
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík