ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
gjörningur no kk
 
framburður
 beyging
 gjör-ningur
 1
 
 (samningur)
 gamalt
 kontrakt, aftale
 þeir samþykktu báðir þennan gjörning
 
 de accepterede begge denne kontrakt
 2
 
 (listrænn gerningur)
 performance
 á laugardaginn verður framinn gjörningur á torginu
 
 på lørdag er der performanceoptræden på torvet
 3
 
 (galdrar)
 einkum í fleirtölu
 trolddom
 menn álitu að óhöppin stöfuðu af gjörningum
 
 man troede at trolddom var årsag til ulykkerne
 einnig gerningur
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík