ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hinstur lo
 
framburður
 beyging
 efsta stig
 sidst
 hann barðist hetjulega til hinstu stundar
 
 han kæmpede heltemodigt til det sidste
 hennar hinsta ósk var að vera jörðuð við hlið manns síns
 
 hendes sidste ønske var at blive begravet ved siden af sin mand
 þau kvöddust í hinsta sinn á brautarpallinum
 
 de tog endelig afsked på perronen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík