ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hvers vegna ao
 
framburður
 1
 
 (í beinni spurningu)
 hvorfor
 hvers vegna var lestin sein?
 
 hvorfor var toget forsinket?
 hvers vegna sagðirðu upp vinnunni?
 
 hvorfor sagde du dit job op?
 2
 
 (í aukasetningu)
 hvorfor
 hún er reið og ég skil vel hvers vegna
 
 hun er vred, og jeg kan godt forstå hvorfor
 ég veit hvers vegna hann sagði ekkert
 
 jeg ved hvorfor han ikke sagde noget
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík