ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hvíld no kvk
 
framburður
 beyging
 hvile
 hún þarfnast hvíldar eftir erfiða vinnutörn
 
 hun har brug for hvile efter en hård arbejdstørn
 læknirinn skipaði sjúklingnum að fá góða hvíld
 
 lægen beordrede patienten at tage den med ro
 lægen beordrede patienten at få hvilet ud
 leggjast til hvíldar
 
 lægge sig til at sove
  
 fá hvíldina
 
 sove ind (i den evige hvile)
 unna sér ekki hvíldar
 
 ikke unde sig selv hverken rist eller ro
 vera hvíldinni feginn
 
 være mæt af dage
 længes efter den evige hvile
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík