ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hvílíkur fn
 
framburður
 hví-líkur
 hliðstætt
 1
 
 hvilken
 þau vissu ekki í hvílíkri hættu drengirnir höfðu verið
 
 de var ikke klar over hvor stor en fare drengene havde været i
 de vidste ikke hvilken fare drengene havde befundet sig i
 ég gerði mér enga grein fyrir því hvílíkar áhyggjur þau hljóta að hafa haft
 
 jeg var ikke klar over hvilke bekymringer de må have gjort sig
 2
 
   (i udråb:)
 hvor
 hvilken
 sikken
 hvílíkur dónaskapur!
 
 hvor frækt!
 hvílíkur endir á góðum degi!
 
 hvilken slutning på en (ellers) god dag!
 hvílík heppni að hitta ykkur hér!
 
 sikken et held at støde på jer her!
 3
 
 sjaldgæft, gamaldags
 hvilken
 hvílík öfl skópu þessi undur á svo skömmum tíma?
 
 hvilke kræfter skabte disse undere på så kort tid?
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík