ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sauma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 sy
 þær sátu og saumuðu
 
 de sad og syede
 hún saumaði buxur á dóttur sína
 
 hun syede et par bukser til sin datter
 hún saumar allt flauel í höndunum
 
 hun syer altid fløjl i hænderne
 læknirinn saumaði sjúklinginn
 
 lægen syede patienten
 sauma fyrir <gatið>
 
 sy <hullet>
 hann saumaði fyrir opið á pokanum
 
 han syede åbningen på sækken sammen
 sauma <bútana> saman
 
 sy <lapperne> sammen
 ég ætla að sauma saman þessi tvö stykki
 
 jeg skal sy disse to stykker sammen
 sauma út
 
 brodere
 mér finnst notalegt að sauma út á kvöldin
 
 jeg synes det er hyggeligt at sidde og brodere om aftenen
 börnin saumuðu út jólamyndir í skólanum
 
 børnene broderede billeder med julemotiver i skolen
 útsaumaður, adj
 2
 
 sauma að <henni>
 
 angribe <hende>
 þingmaðurinn saumaði að ráðherra í ræðunni
 
 altingsmedlemmet angreb ministeren i sin tale
 saumaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík