ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
1 bak no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (á líkamanum)
 ryg
 2
 
 (stólbak)
 stoleryg
 3
 
 (hestbak)
 hesteryg
 fara af baki
 
 sidde af
 fara á bak
 
 sidde op
  
 brenna allar brýr að baki sér
 
 brænde alle broer bag sig
 brjóta <alla andstöðu> á bak aftur
 
 nedkæmpe <al modstand>
 eiga hönk upp í bakið á <honum>
 
 have noget til gode hos <ham>
 ganga á bak orða sinna
 
 ikke holde ord
 hvað býr að baki?
 
 hvad ligger der bag?
 koma í bakið á <honum>
 
 falde <ham> i ryggen
 sá er ekki af baki dottinn
 
 <han> er ikke tabt bag (af) en vogn
 sjá á bak <reyndu starfsfólki>
 
 miste <erfarne medarbejdere>
 snúa baki við <honum>
 
 vende <ham> ryggen
 standa <honum> að baki
 
 ikke kunne måle sig med <ham>
 styðja við bakið á <honum>
 
 være <hans> støtte, stå bag <ham>
 vera á bak og burt
 
 være over alle bjerge
 vera ekki af baki dottinn
 
 ikke være tabt bag en vogn
 vera með <heimilisstörfin> á bakinu
 
 have <husarbejdet> hvilende på sine skuldre
 þetta kemur í bakið á <manni>
 
 det hævner sig
 <öll sorg> er á bak og burt
 
 <al sorg> er væk/glemt/borte
 <landsmenn> snúa bökum saman
 
 <folket> står skulder ved skulder
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík