ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
æða so info
 
framburður
 beyging
 storme, fare, styrte, vade
 hann æddi hugsunarlaust yfir götuna
 
 han vadede over gaden uden at tænke sig om
 forstjórinn æddi inn án þess að heilsa nokkrum manni
 
 direktøren kom stormende ind uden at sige goddag til nogen
 kona kom æðandi og færði leikstjóranum blóm
 
 en kvinde kom farende og overrakte instruktøren en buket blomster
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík