ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hvernig lo
 
framburður
 1
 
 (í beinni spurningu)
 hvordan;
 hvilken type
 hvilken slags, hvad slags
 hvernig hund áttu?
 
 hvad for en hund har du?
 hvilken slags hund har du?
 hvernig yfirmaður er hann?
 
 hvilken slags chef er han?
 hvordan er han som chef?
 2
 
 (í aukasetningu)
   (i ledsætning) hvordan;
 hvilken type
 hvilken slags, hvad slags
 ég ætla að kanna hvernig brauð er til í búðinni
 
 jeg vil undersøge hvilken type brød de har i butikken
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík