ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sálarheill no kvk
 
framburður
 beyging
 sálar-heill
 psykisk balance, psykisk harmoni, sjælero, sjælefred
 það bjargaði sálarheill minni að geta rætt vandamálið
 
 det gav mig sjælefred at kunne tale om problemet
 ég ber sálarheill þessa fólks fyrir brjósti
 
 jeg bekymrer mig om disse menneskers sjælefred
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík