ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
aðeins adv
 
uttale
 1
 
 bare, kun
 hún borðar aðeins ávexti í hádeginu
 
 hun spiser bare frukt til lunsj
 hann varð ráðherra aðeins 23 ára gamall
 
 han var bare 23 år da han ble statsråd
 aðeins eitt veitingahús er í hverfinu
 
 det finnes bare én restaurant i området
 2
 
 litt
 þessi ljósmynd er aðeins skýrari
 
 dette bildet er litt skarpere
 það þarf aðeins meira salt í súpuna
 
 det trengs litt mer salt i suppen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík