ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
kvikna v info
 
uttale
 bøying
 1
 
 bli tent
 begynne å brenne
 eldur kviknaði í gömlum blöðum
 ljósin kviknuðu í gluggunum
 það kviknar á <eldspýtunni>
 
 <fyrstikken> tennes
 það kviknar í <flugvélinni>
 
 det begynner å brenne i <flyet>
 það kviknaði í húsinu út frá sígarettustubb
 2
 
 oppstå, komme opp
 enginn veit hvernig líf kviknaði á jörðinni
 vonir hafa kviknað um að finna fólk á lífi
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík