ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
nema hvað adv
 
uttale
 1
 
 (nema)
 bortsett fra, med unntak av
 ég vaknaði hress um morguninn nema hvað ég fann aðeins til í fætinum
 2
 
 (tengir atriði í frásögn)
 men, uansett
 3
 
 (til samsinnis)
 det skulle bare mangle
 helt enig
 mér finnst hann ætti að biðjast afsökunar -- nema hvað, það er nú lágmarkið
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík