ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
þiggja v info
 
uttale
 beyging
 objekt: akkusativ
 motta, ta imot, takke ja
 já takk, ég þigg vínglas
 hann þáði boðsmiða á tónleikana
 þau þáðu kaffið með þökkum
 hún vill ekki þiggja af honum peninga
 ég gæti þegið dálitla aðstoð
 þiggja mútur
 
 ta imot bestikkelser
 (það er) sama og þegið
 
 ellers takk
 viltu vatnsglas? - sama og þegið
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík