ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
enn adv
 
uttale
 1
 
 ennå, fremdeles
 býrðu enn í sama hverfinu?
 
 bor du fremdeles i den samme bydelen?
 hann vinnur enn á sama staðnum
 2
 
 en ting til
 það er eitt enn sem ég vil taka fram
 
 det er en ting til som jeg vil gjøre oppmerksom på
 3
 
 igjen, en gang til, enda en gang
 enn segir hann það sama í ræðunni
 
 enda en gang holder han den samme talen
 enn og aftur
 
 enda/nok en gang
 4
 
 enda
 þessi skáldsaga er enn betri en hin
 
 denne romanen er enda bedre enn den andre
 það er spáð enn kaldara veðri á morgun
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík