ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
vestur um prep/adv
 
uttale
 1
 
 styring: akkusativ
 (í vesturátt og yfir e-ð)
 vestover
 i vestlig retning over/gjennom
 margir landnemar fóru vestur um slétturnar allt að Kyrrahafi
 
 mange av nybyggerne reiste vestover slettene, helt til Stillehavet
 vestur um haf
 
 til (Nord-)Amerika
 over Atlanteren til USA
 það eru margar flugferðir vestur um haf frá Keflavík á hverjum degi
 
 det går daglig mange fly fra Keflavik til Nord-Amerika
 2
 
 som adverb
 (áfram (eins og leið liggur) í vesturátt)
 vestover, mot vest
 við fórum vestur um frá New York
 
 vi reiste vestover fra New York
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík