ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
fyrirgefa v info
 
uttale
 bøying
 fyrir-gefa
 1
 
 (fyrirgefa sök)
 objekt: dativ + akkusativ
 tilgi
 fyrirgefðu mér forvitnina
 
 unnskyld at jeg er nysgjerrig
 heldurðu að hann fyrirgefi mér nokkurntíma?
 
 tror du at han noen gang kan tilgi meg?
 hún fyrirgaf honum peningaeyðsluna
 
 hun tilgav ham pengesløseriet
 2
 
 (sem ávarp)
 unnskyld, beklager
 fyrirgefðu, en ég á þessa regnhlíf
 
 unnskyld, men det er min paraply
 fyrirgefast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík